Ástjörn

Sumarbúðirnar Ástjörn eru nálægt Ásbyrgi í Kelduhverfi.
Þar geta 6-12 ára börn og 13-16 ára unglingar dvalið í góðum félagsskap og fallegri náttúru. Tjörnin og skógurinn umhverfis veita ótæmandi möguleika til leikja og útiveru. Bátar eru af ýmsum gerðum: Árabátar, kajakar, kanóar, hjólabátar og skútur. Einnig knattspyrnu- og körfuboltavöllur, frjálsar íþróttir, kvöldvökur, föndur, biblíutímar, hestaleiga og margt fleira.
Hringið og fáið nánari uppl. í síma 462 3980.


Sérstakar þakkir til allra þeirra sem tóku myndirnar.

MYNDIR segja meira en mörg orð.

Ef þið lumið á góðum myndum, megið þið senda okkur þær, hvort sem þær eru nýjar eða bara eldgamlar.
Ef þið vitið hvenær þær voru teknar þá væri fínt að láta það fylgja með ásamt fleiri upplýsingum um myndirnar.

 Myndir frá ...

2016 og
nýrra
2015 2014 2013 2012
2011 2010 2009 2008
2007

Myndir frá 2006 (samtals rúmlega 900 myndir)

Blandaðar myndir (BREYTT) frá öllu sumrinu. (86 myndir)
1. flokkur
(120 myndir)
2. flokkur (165 myndir) m.a. frá 60 ára afmæli Ástjarnar og heimsókn Boga og Möggu.
3. flokkur (125 myndir)
Unglingavikan (126 myndir)
Hér er lítill bæklingur (PDF: 1,7MB og full upplausn 5,7MB)

Færeysk hjálp - 289 myndir: Grunnur að viðbyggingu og viðhald á Maríubúð.

Myndir frá 2005

Endurbætur á Gamla húsi í maí 2005. (Sjá líka hér)

Blandaðar myndir úr öllum flokkum sumarsins. (80 myndir)
1. flokkur
(84 myndir) - 2. flokkur (105 myndir) - 3. flokkur (112 myndir)
4. flokkur (109 myndir) - 5. flokkur (97 myndir)

Myndir frá 2004: Blandaðar myndir úr öllum flokkunum

Myndir frá 2003: Úr 1.-4. fl. 2003 og Unglingavikan 2003

Myndir frá 2002: Nokkrar myndir ...

Myndir frá 2001: Eitthvað úr öllum flokkunum ...

Myndir frá 2000: 12 myndir

Gamlar myndir: Skoða nánar


Já, hvað er hægt að gera við Ástjörn?
Það sést m.a. á þessum myndum.

Blandaðar myndir:


Bogi spilar
1999
Hornsílaveiðar.
1999
Hópferð á vatninu.

"Sjöan" er í uppáhaldi..


"Sjöan" og skúta.

Loftmynd af Ástjörn.

Buslað í "Baldri".

Við bryggjurnar.


Furðulegur fótbolti. Frábært augnablik!!
1997
Færeyskir sjálfboðaliðar 1997.

Spjótkast.

Skútusigling.


Meira busl í "Baldri."

Fótboltaæfing.

Keppni í langstökki á unglingaviku.

Þrjár vinkonur.


Sjonni og fleiri í risafótbolta.

Skúta við bryggjurnar.

Niður við tjörn.

Á unglingavikunni
(gaman saman).


Í góðu veðri.
1998
Fótboltalið Ástjarnar í byrjun sumars 1998.
1998
Hópmynd tekin 28.6.98 (3. vika).
1998
Hópmynd á unglingavikunni 1998.


Hvílíkir ofurhugar! (tjörnin er grunn...)
1998
Stúlkur að róa á Grím.
1998
Í rólunum.

Uppi á körfuboltavelli.


Úti í skógi.
ca 1995
Líf og fjör á tjörninni.

Gaman á kajak.
1999
Undirbúningur: Bogi að mála báta.


| Aðalsíða | Hvað og hvar er Ástjörn? | Panta dvöl eða fá upplýsingar | Hvað er hægt að gera við Ástjörn?

Fyrir þá, sem þegar hafa pantað dvöl | Gott efni fyrir gamla og nýja Ástirninga