| Bréf og upplýsingar til þeirra, sem þegar hafa pantað dvöl
 við Ástjörn sumarið 2025
 Gögnin til foreldra - nokkur PDF skjöl:Bréf til foreldra
 Upplýsingaseðill
 Útbúnaðarlisti
 (Umslag)
 Svokallað fatanúmer hvers og eins sést þó ekki hér, en ef liggur á að vita það má hringja í 462 3980. Þessi skjöl eru á PDF sniði (Adobe Reader).
 
							 
								
									| Ef bóka þarf flug Reykjavík-Akureyri-Reykjavík, sjá hér. Símatími barnanna (sími 465 2262) er seinni hluta flokksins kl. 10:30-12.Hann byrjar á fimmta degi í 8 daga flokkunum
 og er síðan það sem eftir er flokksins á hverjum degi.
 (sjá Bréf til foreldra) en foreldrar geta hvenær sem er rætt við forráðamenn Ástjarnar.
 |  
									| 1. flokkur, 19.-27. júní, 6-12 ára Upplýsingaseðill - Sendið í tölvupósti viku fyrir dvöl.
 Mundu að vista skjalið áður en þú sendir það til okkar. (Ef formið er fyllt út
 í vafra, í stað þess að opna í PDF forriti, þá vistast textinn stundum ekki)
 Best að opna í Adobe Reader (ókeypis forrit).
 Bréf til foreldra fyrir 1. flokk. Lesið vandlega. Um brottfarartíma, símatíma o.fl. Útbúnaðarlisti - Um fatnað o.fl. Uppl. og góð ráð um hvað barnið taki með sér. Umslag - Ef þörf er á má prenta þetta umslag út. |  
									| 2. flokkur, 3.-11. júlí, 6-12 ára Upplýsingaseðill - Sendið í tölvupósti viku fyrir dvöl.
 Mundu að vista skjalið áður en þú sendir það til okkar. (Ef formið er fyllt út
 í vafra, í stað þess að opna í PDF forriti, þá vistast textinn stundum ekki)
 Best að opna í Adobe Reader (ókeypis forrit).
 Bréf til foreldra fyrir 2. flokk. Lesið vandlega. Um brottfarartíma, símatíma o.fl. Útbúnaðarlisti - Um fatnað o.fl. Uppl. og góð ráð um hvað barnið taki með sér. Umslag - Ef þörf er á má prenta þetta umslag út. |  
									| 3. flokkur, 17.-25. júlí, 6-12 ára Upplýsingaseðill - Sendið í tölvupósti viku fyrir dvöl.
 Mundu að vista skjalið áður en þú sendir það til okkar. (Ef formið er fyllt út
 í vafra, í stað þess að opna í PDF forriti, þá vistast textinn stundum ekki)
 Best að opna í Adobe Reader (ókeypis forrit).
 Bréf til foreldra fyrir 3. flokk. Lesið vandlega. Um brottfarartíma, símatíma o.fl. Útbúnaðarlisti - Um fatnað o.fl. Uppl. og góð ráð um hvað barnið taki með sér. Umslag - Ef þörf er á má prenta þetta umslag út. |  
									| 4. fl. - Unglingavikan 31. júlí - 7. ágúst, 13-15 ára Upplýsingaseðill - Sendið í tölvupósti viku fyrir dvöl.
 Mundu að vista skjalið áður en þú sendir það til okkar. (Ef formið er fyllt út
 í vafra, í stað þess að opna í PDF forriti, þá vistast textinn stundum ekki)
 Best að opna í Adobe Reader (ókeypis forrit).
 Bréf vegna unglingaviku - Lesið vandlega. Um brottfarartíma o.fl. |  
							Sumarbúðirnar Ástjörn:
 Aðsetur á Akureyri: Pósthólf 418  -  602 Akureyri
 Sími 462 3980  -  Netfang: astjorn@gmail.com
 Sumarbúðastjóri: Árni Hilmarsson  -  Akureyri  -  Sími 860 2262
 Sumarbúðirnar Ástjörn  -  Kelduhverfi  -  671 Kópasker
 Kt. 580269-0609  -  Reikn.nr. í Landsbanka Ísl. 0162-26-18363
 |