Bréf og upplýsingar
til þeirra, sem þegar hafa pantað dvöl
við Ástjörn sumarið 2018

PDF-skjölin hér fyrir neðan eru eins og pappírarnir,
sem sendir eru í pósti til foreldra, áður en dvöl byrjar.
(Bréf til foreldra, upplýsingaseðill og útbúnaðarlisti.)
Svokallað fatanúmer hvers og eins sést þó ekki hér en ef liggur á að vita það má hringja í 462 3980.

Þessi skjöl eru á PDF sniði (Adobe Reader).

Ef bóka þarf flug Reykjavík-Akureyri-Reykjavík, sjá hér.

Símatími barnanna (sími 465 2262) byrjar á sjötta degi í 10 daga flokknum og
á fimmta degi í 8 daga flokkunum og er eftir það á hverjum degi kl. 10:30-12
(sjá bréf til foreldra) en foreldrar geta hvenær sem er rætt við forráðamenn Ástjarnar.

1. flokkur, 14.-24. júní, 6-12 ára
Upplýsingar birtast hér síðar...
2. flokkur, 28. júní - 6. júlí, 6-12 ára
Upplýsingar birtast hér síðar...
3. flokkur, 11.-21. júlí, 6-12 ára
Upplýsingar birtast hér síðar...
4. flokkur, 25. júlí - 2. ágúst, 6-12 ára
Upplýsingar birtast hér síðar...
5. fl. - Unglingavikan 7.-14. ágúst, 13-15 ára
Upplýsingar birtast hér síðar...


Sumarbúðirnar Ástjörn:
Skrifstofa á Akureyri: Laufásgötu 9  -  Pósthólf 418  -  602 Akureyri
Sími 462 3980  -  Netfang: astjorn@gmail.com
Sumarbúðastjóri: Árni Hilmarsson  -  Akureyri  -  Sími 860 2262
Sumarbúðirnar Ástjörn  -  Kelduhverfi  -  671 Kópasker
Kt. 580269-0609  -  Reikn.nr. í Landsbanka Ísl. 0162-26-18363


| Aðalsíða | Hvað og hvar er Ástjörn? | Panta dvöl eða fá upplýsingar | Myndir og möguleikar

Fyrir þá, sem þegar hafa pantað dvöl | Gott efni fyrir "gamla" Ástirninga


Uppfært í júlí 2017