Gamlar myndir frá Ástjörn
Ef þú hefur gamlar myndir í þínum fórum sem tengjast Ástjörn væri gaman að heyra frá þér.
Og þótt þú eigir engar myndir langar okkur samt til að heyra frá þér, hvenær þú dvaldir við Ástjörn.
Fleiri myndir eru væntanlegar á þessa síðu!
Ef svo er, væri gott að heyra meira um það og fá það staðfest.
Myndin er í eigu Geirs Gunnarssonar, sem er einn þeirra sem eru á myndinni.
Sæmundur G. Jóhannesson (1899-1990) stendur fyrir aftan drengina (nr. 11), en hann var þá forstöðumaður við Ástjörn.
Hann var einnig forstöðumaður Sjónarhæðarsafnaðar á Akureyri.
Samkvæmt upplýsingum Geirs er myndin tekin 1953.
| Aðalsíða | Hvað og hvar er Ástjörn? | Panta dvöl eða fá upplýsingar | Hvað er hægt að gera við Ástjörn?
Fyrir þá, sem þegar hafa pantað dvöl | Gott efni fyrir gamla og nýja Ástirninga
Þessi síða var síðast uppfærð í apríl 2004
Hönnun og umsjón: offset@nett.is