Ástjörn

Flug Reykjavík - Akureyri - Reykjavík
Taka frá flugsæti vegna sumardvalar við Ástjörn 2018

Hægt er að bóka flugið á þessari síðu með löngum fyrirvara
en greiða þarf flugfargjaldið a.m.k. 3 vikum fyrir brottför.
Upplýsingar um greiðslumáta berast í tölvupósti eftir að formið er útfyllt.
Flugfélag Íslands tekur við greiðslunni (ekki Sumarbúðirnar Ástjörn).
Hægt er að greiða með kreditkorti eða millifæra í banka.
Fargjaldið veitir ekki Vildarpunkta. Breytingargjald er a.m.k. 2.500 kr.
Mæting er 45 mín. fyrir brottför. Leyfilegur innritaður farangur er 20kg og 6kg í handfarangur.
Fargjaldið er endurgreitt að frádregnum 2.500 kr. pr. fluglegg ef afbókað er lágmark 4 sólarhringum fyrir brottfarartíma.

Fólk á vegum Ástjarnar fylgir börnunum oftast í flugvélinni.
Ef foreldrar bóka flug með minna en fjögurra vikna fyrirvara getur Ástjörn ekki ábyrgst að ofangreint sumarbúðafargjald standi enn til boða. Foreldrar gætu þá þurft að greiða almennt fargjald. Ef önnur og betri tilboð bjóðast hjá flugfélaginu þá hvetjum við foreldra til að nýta sér þau með góðum fyrirvara, en sætafjöldi slíkra tilboða er takmarkaður.
Við minnum á að það er mikilvægt að börnin hegði sér vel í flugvélinni.

Panta flugsæti
   Nafn/nöfn farþega (barns/unglings):
   Nafn 1:  Kt:

   Nafn 2:  Kt:

   Nafn 3:  Kt:

Heimili:

Póstnúmer og staður:

Merkið við viðeigandi flug (eitt eða fleiri):

1. flokkur: 14.-24. júní (10 sólarhringar) Bók.nr: R3TQE6
Reykjavík-Akureyri (NY 128), fimmtud. 14. júní, brottför kl. 12:50 (mæting kl. 12:05). Lending kl. 13:35
Akureyri-Reykjavík (NY 127), sunnud. 24. júní, brottför kl. 12:45 (mæting kl. 12:00). Lending kl. 13:30
Verð með sköttum: 6-11 ára: 18.195 kr. (9.098 kr. aðra leið)
- fyrir 12 ára+eldri: 25.705 kr. (12.853 kr. aðra leið)

2. flokkur: 28. júní - 6. júlí (8 sólarhringar) Bók.nr: AMB2GL
Reykjavík-Akureyri (NY 128), fimmtud. 28. júní, brottför kl. 12:50 (mæting kl. 12:05). Lending kl. 13:35
Akureyri-Reykjavík (NY 127), föstud. 6. júlí, brottför kl. 12:45 (mæting kl. 12:00). Lending kl. 13:30
Verð með sköttum: 6-11 ára: 18.195 kr. (9.098 kr. aðra leið)
- fyrir 12 ára+eldri: 25.705 kr. (12.853 kr. aðra leið)

3. flokkur: 11.-21. júlí (10 sólarhringar) Bók.nr: RB7LK2
Reykjavík-Akureyri (NY 126), miðvikud. 11. júlí, brottför kl. 11:30 (mæting kl. 10:45). Lending kl. 12:15
Akureyri-Reykjavík (NY 129), laugard. 21. júlí, brottför kl. 13:55 (mæting kl. 13:10). Lending kl. 14:40
Verð með sköttum: 6-11 ára: 18.195 kr. (9.098 kr. aðra leið)
- fyrir 12 ára+eldri: 25.705 kr. (12.853 kr. aðra leið)

4. flokkur: 25. júlí - 2. ágúst (8 sólarhringar) Bók.nr: 37TYPP
Reykjavík-Akureyri (NY 126), miðvikud. 25. júlí, brottför kl. 11:30 (mæting kl. 10:45). Lending kl. 12:15
Akureyri-Reykjavík (NY 129), fimmtud. 2. ágúst, brottför kl. 14:05 (mæting kl. 13:20). Lending kl. 14:50
Verð með sköttum: 6-11 ára: 18.195 kr. (9.098 kr. aðra leið)
- fyrir 12 ára+eldri: 25.705 kr. (12.853 kr. aðra leið)

Unglingavika (5. flokkur): 7.-14. ágúst (rúml. 7 sólarhringar) Bók.nr: ZOGSNZ
Reykjavík-Akureyri (NY 120), þriðjud. 7. ágúst, brottför kl. 9:55 (mæting kl. 9:10). Lending kl. 10:40
Akureyri-Reykjavík (NY 163), þriðjud. 14. ágúst, brottför kl. 18:45 (mæting kl. 18:00). Lending kl. 19:30
Verð með sköttum: 25.705 kr. (12.853 kr. aðra leið)

Athugasemdir:

Greiðandi:
Greiðandi:

Kt. greiðanda:

Farsími:      Heimasími:      Vinnusími:

Netfang:     Netfang staðfest:

Smellið á hnappinn "Bóka flug" og bíðið þangað til skilaboðin "Flugbókun staðfest" birtast.
Við staðfestum síðan með tölvupósti eða símtali móttöku þessarar bókunar.
Ef ekkert heyrist frá okkur innan 2 daga hafið þá samband í síma 462 3980.
Ganga þarf frá greiðslu fargjaldsins við Flugfélag Íslands sem fyrst.

   

Sumarbúðirnar Ástjörn - Kelduhverfi - 671 Kópasker - astjorn@gmail.com - Kt. 580269-0609 - Reikn.nr. L.Í. 0162-26-18363
Skrifstofa á Akureyri: Laufásgötu 9 - Pósthólf 418 - 602 Akureyri - Sími 462 3980


| Heim | Hvað og hvar er Ástjörn? | Panta dvöl eða fá upplýsingar | Myndir og möguleikar

Fyrir þá, sem þegar hafa pantað dvöl | Gott efni fyrir "gamla" Ástirninga