|
Bogi spilar á mandólín! Bogi hefur spilað á mandólín í mörg ár, börnum, unglingum og starfsfólki við Ástjörn til ánægju. Hann segir sjálfur að hann sé enginn snillingur en við vitum að það kemur frá hjartanu. Við Ástjörn spilaði hann í mörg ár á hverjum morgni falleg sálmalög til að vekja börnin með. Hér koma nokkur þeirra. Það tekur smá stund að sækja hljóðskrá. MP3: WAV (Windows Wave format): Fleiri lög væntanleg seinna. Hér eru nokkrir söngtextar.
|
| Aðalsíða | Hvað og hvar er Ástjörn? | Panta dvöl eða fá upplýsingar | Hvað er hægt að gera við Ástjörn?
Fyrir þá, sem þegar hafa pantað dvöl | Gott efni fyrir "gamla" Ástirninga