Ástjörn

 
Mynd: Bogi að spila á mandólín.

 

Bogi spilar á mandólín!

Bogi hefur spilað á mandólín í mörg ár, börnum, unglingum og starfsfólki við Ástjörn til ánægju. Hann segir sjálfur að hann sé enginn snillingur en við vitum að það kemur frá hjartanu. Við Ástjörn spilaði hann í mörg ár á hverjum morgni falleg sálmalög til að vekja börnin með. Hér koma nokkur þeirra.

Það tekur smá stund að sækja hljóðskrá.
(MP3 skrárnar taka yfirleitt minna pláss en hafa þó meiri gæði en WAV skrárnar)

MP3:
Ég hef gengið með Jesú
Blessuð sértu sveitin mín
Drottinn, gerðu hljótt í hjarta mínu
Er frelsarann sá ég við vatnið
Fús ég, Jesú, fylgi þér
Himnanna ríki er hjá oss
Í bljúgri bæn
Leiddu mína litlu hendi
Leitið Hans ríkis
Niður við krossinn ég kraup.

WAV (Windows Wave format):
Ég hef gengið með Jesú
Fús ég, Jesú, fylgi þér
Himnanna ríki er hjá oss

Fleiri lög væntanleg seinna.
Ef einhver hefur athugasemdir, þá hafið samband.

Hér eru nokkrir söngtextar.

 

 


| Aðalsíða | Hvað og hvar er Ástjörn? | Panta dvöl eða fá upplýsingar | Hvað er hægt að gera við Ástjörn?

Fyrir þá, sem þegar hafa pantað dvöl | Gott efni fyrir "gamla" Ástirninga