Allir flokkarnir eru blandaðir (drengir og stúlkur).
Sé formið notað til að sækja um fyrir tvo eða fleiri, sem ekki dvelja í sama flokki, notið þá athugasemdareitinn til að útskýra hver er í hvaða flokki.
Hver flokkur er 7, 8 eða 10 dagar (sólarhringar).
Verð pr. sólarhring er í kringum 7.500 kr.
Verð fyrir 8 daga barnaflokk: 62.900 kr.
Verð fyrir 10 daga barnaflokk: 74.900 kr.
Verð fyrir 7 daga unglingaflokk: 51.900 kr.
Miðað við verð á sólarhring er þetta með því
ódýrasta sem gerist í sumarbúðum á Íslandi. Auk þess veitir Ástjörn þá þjónustu að þvo fötin af börnunum á meðan á dvöl stendur.
Rútuferð innifalin, Akureyri-Ástjörn-Akureyri (2 klst. akstur).
Meiri upplýsingar
hér og einnig
flugferðir sem tengjast Ástjörn.
Nánar um tímasetningar og fleira.